Jæja, ég (og margir aðrir) er að fara að fermast, og þá verður voða gaman, og alltaf gott að hafa góðann mat. Ég vil t.d. hafa góðann mat, samt óvenjulegan. Ég t.d. borða ekki mikið kjöt, þá er ég að tala um svona rautt blóðugt læri á grilli, eða í þá áttina. Mér finnst líka grænmetis- og baunabuff gott… Og í Ikea er gott grænmetisbuff… En nóg um sjálfa mig.,.,.
Hvað finnst ykkur gott?
Einhverjir skemmtilegir réttir sem þið ætlið að hafa á fermingunni?

Ég skal setja hingað uppskrift að grænmetisbuffi úr Grænum Kosti (Hagkaupum) ef einhverjir vilja =)!

aslaug