50 gr.smjörlíki
135 gr.sykur(vel kúfaður bolli ca.)
150 gr.hveiti.(rúmlega 1 1/2 bolli)
60 gr.mjólk
60 gr.lagað kaffi
1/4 tesk.lyftiduft
1 matsk.kakó
2 egg.
smá vanillludropar ca 1/2 tsk.
setjið í 2 mót og bakist við 180c° (og stingið prjóni í miðjuna eftir ca 25mín til að athuga hvort hún sé til(ef ekkert festist á prjóninum þá er hún til annars bakiði bara aðeins lengur))
Frosting krem:
200 gr sykur
1 1/2 dl.vatn
4 stk eggjahvítur
1 matsk.sýróp
1 tsk vanilludropar.
Sykur og vatn er soðið saman,eggjahvíturnar eru þeyttar,sykurlögurinn er hitaður ca.12-15 mín.þar til fer að þykkna.Hellið sykurleginum í mjórri bunu út í hvíturnar ásamt sírópinu og vanilludropum.Þeytið vel þar til kólnar og setjið strax á kalda kökubotnana þannig að það sé krem á milli botnana á hliðunum og á toppnum svo til smá skreytingar má strá smá súkkulaði kurli ofaná borðist svo með bestu lyst
þessi er auðveld og mjög góð hentar sérstaklega vel ef að það á að heilla einhvern uppúr skónum
verði ykkur að góðu
kveðjur Örn
<br><br>H Örn
H Örn