Ég var að versla nú kvöld og sá að Egils var að setja nýjan drykk á markaðainn. Jólaöl með appelsíni. Jú ég keypti dós á 119 krónur til að smakka.
Ég varð fyrir vonbrigðum, þetta var skelfilega vont, þeir hljóta að nota jólaölið sem selt er í brúsum í staðinn fyrir eins og við flest öll þekkjum malt og appelsín.
Afhverju geta þeir ekki bara búið til jólaöl úr malt og appelsín.