3 stk. eggjahvítur
200 g. púðursykur
1 stór poki hjúpað lakkrískurl
Þeytið eggjahvíturnar og bætið svo sykri saman við og þeytið þar til sykurinn er alveg horfinn og blandið síðan hjúpaða lakkrískurlinu saman við. Setjið á plötu með tsk. og bakið við 170° í 11 - 13 mín.
USA KLEINUHRINGIR
1 kg hveiti 1 tsk. kardemmommudropar
200 g. smjörlíki eða 4 msk. sítrónusafi
150 g. sykur 2 pk. þurrger
1 tsk. salt 6 dl. mjólk
2 - 3 egg
C.A 100 g. hveiti til að hnoða upp í.
Myljið smörlíki saman við þurrefni, velgið mjólkina og pískið eggjunum saman við hana. Blandið saman við þurrefni, hnoðið vel, sett í skál og plast yfir eða rakur klútur. Hægt er að láta skálina standa í heitu vatni í 30 - 60 mín. Sláið niður og hnoðið örlítið aftur. Mótið 6 pylsur, skerið hverja í 10 sneiðar. Mótið bollur, gerið gat í miðjuna svo það myndist kleinuhringur. Látið lyfta sér í 15 - 20 mín. á hveitibornu borði eða plötu. Djúpsteikið í 1 - 2 mín á hvorri hlið við c.a 180° hita. Veltið upp úr flórsykri eða setjið glassúr. 60 stk gómsætir kleinuhringir.
KARAMELLUKREM
1/2 bolli púðursykur
1/4 smjör - brætt
2 msk mjólk
1 tsk vanilla
smá salt
450 g flórsyku
I mean, isn't that just kick-you-in-the-crotch