Hér er það sem þarf til að baka piparkökur:
1/2 Tesk. pipar
125 gr. sykur
90 gr. smjörlíki
1/2 dl. sýróp
1/2 dl. mjólk

Hvernig farið er að:

þetta er hnoðað. Smjörlíkið er mulið í þurrefnin og vætt með sýrópinu ásamt mjólkinni. Þetta er svo rúllað í lengju og skorið í litla bita. Bakað í ofninum við 225° hita þar til kökurnar eru kaffibrúnar og sprungnar.

Góða skemmtun!!