Þegar ég var lítil vorum við vinkona mín mjög oft í dúkkó og svoleiðis og gerðum líka veitingastað heima.. hehe :Þ

Við gerðum veitingahús heima hjá mér í eldhúsinu, það var kallað “Kaffi Lefolii”. Við gerðu sjálfar matseðla fyrir hvora aðra og skiptumst á að vera þjónustu stúlkan, þetta var mjög gaman.. en það helsta sem var í boði var bara samloka, pizzubrauð (að okkar hætti sko !! :Þ) og einhvað að drekka, kók, mjólk eða vatn. Við höfðum nú eiginlega bara allt á matseðlinum sem var til í eldhúsinu. Það eru mörg ár síðan en samt man ég mjög vel eftir þessu ! Við gerðum pizzubrauð og nefndum það einhverju sérstöku nafni.. ég man ekki alveg hvað það var…
En við vorum mjög góðar í matargerð allavega!! og líka í þjónustu ! :Þ

kv. fotboltastelpa