SNITTUBRAUÐ M/OSTI OG KRYDDI

STILLIÐ OFNIN Á 225*C

2 1/2 bolli Hveiti (stórir)
1 1/2 tsk Þurrger
1 tsk salt
1 tsk sykur
2 msk mataolia
2 1/4 dl vel volgt vatn

1# Mælið allt í skál og bætið síðast volgu vatni í og hnoðið með sleif
(hrærivél)
2# Hnoðið nú á borði og hafið hveiti við hendina svo ekki festist við.
Varist að nota of mikið hveiti.
3# Skiptið í 2.hluta og rúllið hvorum fyrir sig í langt mjótt aflangt brauð.
4# skerið rákir í brauðið á ská með beittum hníf.
5# penslið með þeyttu eggi
6# raðið smávegis af rifnum osti ofan á brauðið og stráið svo örlitlu
hvítlaukssalti eða season all ofan á brauðið. (látið bíða í nokkrar mínútur)
7# Bakið í 10-12 mín í miðjum ofni.


Þetta er óóttrrúúlleeggaa gott. Endilega prófið að baka þetta.