Snúðar

1 kg hveiti
4 msk þurrger
6 msk sykur
1 tsk salt
3 egg
4 1/2 l mjólk
150 g smjörlíki

1. Allt sett í skál og hnoðað saman
Degið er látið liftast í 20 - 30 mín.

2. Fletjið dgið út og penslið með smjörlíki og
stráið kanilsykri yfir

3. deginu er rúllað og það skorið í stóra
bita sem settir eru á smurða plötu

4. Bakið í miðjum ofninum við 200°c þar til
snúðarnir verða fallega brúnir


Vöfflur

3 dl hveiti ða heilhveiti
1/2 dl haframjöl
2 tsk liftiduft
2 msk sykur
1/4 tsk salt
2 egg
2 1/5 dl mjólk eða súrmjólk
1/2 dl matarolía eða smjörlíki
1/2 tsk vanilludropar

1. Sigtið þurrefnin í skál. Setjið egg, súrmjólk
eða nýmjólk og matarolíu saman við. Hrærið
þar til degið r kekkljalaust og bætið þá
vanilludropum út í. Gætið þess að hræra
ekki of lengi, þá verða föfflurnar seigar.

2. Bakið degið setjið dálitla fitu á vöfflujárnið
áður en fyrsta vafflan er bökuð. Vöfflur eru að
sjálfsögðu bestar ný bakaðar.


Verði ykkur að góðu.