Góðar muffinskökur
12-14 stk.
Efni:
50g bráðiðsmjörlíki
1dl sykur
1 egg
3dl hveiti
2tsk lyftiduft
1dl mjólk
1tsk vanilludropar
________________
12-14 pappírsmót
eða önnur smámót
1. Bræddu smjörlíkið við lítinn hita
láttu smjörlíkið og sykurinn í skál og
hrærðu það vel saman ásamt egginu.
Þegar smjörlíkishræran er ljós og
létt skaltu bæta mjólkinni og vannillu-
dropunum út í og sáldruðu hveitinu
með lyftiduftinu. Blandaðu öllu vel
saman.
2. Raðaðu pappírsmótunum á ofnplötu
og settu deigið í þau með skeið, þau
mega bara vera hálffull.
Bakaðu kökurnar neðarlega í ofn-
inum í um 15 mínútur.
Tilbreytni
Svo er líka hægt að blanda deigið:
1/2 dl af kakói eða
1 dl af rifnu súkkulaði eða
1/2 dl söxxuðu möndlum, rúsínum,
döðlum eða gráfíkjum.
Svo er þetta bara tilbúið og þú getur
byrjað að borða þær :o)
Ég lærði þessa auðveldu uppskrift í skólanum.