Ok ég veit að þetta hljómar ekki mjög girnilega en þetta er ÆÐI
það sem þarf:
*Bakaðar baunir í dós
*2 brauðsneiðar
*Ost
hvernig er þetta búið til:
*Þú lætur brauðin í ristavelina
*Þú lætur baunirnar í skál og hitar þær í ca 1 min í örbylgjuofninum.
Síðan þegar að þú ert búin að rista brauðið og hita baunirnar læturu ristabrauðin á disk og hellir baununum yfir, síðan skerðu ostin og lætur hann ofaná og býður þangað til að hann er bráðnaður.
síðan borðaru þetta og þetta er mjöööööööög gott ég lofa:)
verði ykkur að góðu:)