Efni
110 g smjörlíki
4 sléttfullar matskeiðsr ljóst síróp
80 g strásykur
230 g grótt haframjöl
1/4 teskeið salt

Undirbunigur
15 mínóttur

Bökkunartími
30minóttur

Ofnhitti
175°

Aðferð:
Smyrðu að innan ferhynt, grunnt kökkuform. Svo sem 22 sendimetra á hvern veg. Láttu smjörlíkið og sírópið í pott, og láttu hann standa yfir vænum hitta, þar til smjörlíkið er bráðið. Taktu það þá af hittanum og bættu sykri, hfaramjöli og salti. Hærðu þessu öllu vel saman.

Settu blönduna í kökkuformið og láttu hana bakast í ofni við vægan hita í 30-40mínótur, þar til hún verður dökkgullin á lit.

Láttu kökkuna kólna í 5mínótur, skerið kökkuna strags áður en hún verður kölld í 12lengur í forminu.



KVERÐJA


SVARTIPETUTR