Kaupið pizzadeig í fjarðarkaupi, skiptið því í tvennt, frystið hinn helminginn.
Togið degið út (já þarf ekki að fletja það) þar til komin er botn sem er ca. jafn þykkur alls staðar.
Sósa:
Tómatur, saxaður niður en steinar teknir í burtu, settir í eldhúspappir til að allur safi fari.
1-2 rif hvítlaukur
salt
pipar
oregano
,,maukið“ - ,,sósan” er sett á botninn ásamt ferskum mozzarella osti (kúlan í vatninu) og fersk basillauf dreyft yfir.
Bakað á hæstu stillingu í ofninum (220) neðst (blástur) þar til pizzan verður gullin.
NAMMI NAMM