byrjið á því að steikja sveppi, beikon og papriku saman hellið sullinu (með öllu) í pott og sjóðið með rjóma. verið búin að hafa lundirnar í ofni og ef þetta eru góðar og mjúkar lundir þá getiði bara tekið sleif eða eitthvað nálægt og borið gat á þær endilangar. fyllið þetta af drullumalli og setjið í steikarpott(eða beint inn) ef þið viljið þá getiði lokað þessu (lundunum) með osti eða vænri flís. stráiði drullumalli yfir og ef þið eruð sælkerar þá getiði haft með fylltar paprikur með
í drullumallið geta einnig farið allskonar ostar
ef þetta verður birt þá get ég lofað ykkur að þetta er gróflegasta uppskriftin sem hefur komið hingað lengi!