Morgunkorn
Maður fynnur sér morgunkorn (okkur fynnst kókópuffs og cheerios best blandað saman) og hellir í skál.
Svo fær maður sér mjólk og hellir yfir(okkur fynnst léttmjólk best) svo notar maður skeið til að skófla þessu í sig!
Verði ykkur að góðu

Súrmjólk
Maður fær sér skál og hellir súrmjólk í. Svo setur maður púðursykur yfir og getur líka sett morgunkorn eða venjulegann sykur.
Verði ykkur að góðu

Brauð
Maður fær sér nýbakað brauð og setur ost og skinku á og hitið í brauðgrilli eða örbylgjuofni, svo er líka hægt að nota vöfflujárn en þá lýtur brauðið svolítið asnalega út.
Svo er líka gott að hafa hamborgara- eða cocteilsósu með.
Verði ykkur að góðu

Hafragrautur
Maður setur vatn í pott og hellir hafragrjónunum í.
Svo lætur maður þetta malla í nokkra stund og setjið svo í skál og notið skeið til að borða þetta.
Þið getið líka helt mjólk útí ef þið viljið.
Verði ykkur að góðu

Jógúrt
Fáið ykkur jógúrtdollu og notið skeið til að borða það.
VARÚÐ!!
Munið að taka lokið af.
Verði ykkur að góðu