Kjúklingapasta er mjög gott…
Kann ekki alveg hina fullkomnu uppskrift…enn ég geri þetta svona….
Afþýði kjúklinginn ef hann er frosinn (heilann kjúkling).
Skrer'ann í bita og tek af öll bein
Steikja bitana á pönnu, kryddann með SeasonAll, svörtum pipar og slatta af safa úr sítrónu.
Sýð pasta. (sigta það og reyni að láta það vera sem minnst blautt)
Harðsýð 3 egg.
Sker egginn í sneiðar.
Sker niður 4-5 sveppi (stóra sveppi, stóra bita)
Sker niður gúrku og papriku í bita
Blanda öllu ofantöldu í stóra skál og læt svo fetaost (ca halfa krukku) með, og ágætt að hafa smá af sólþurkuðum tómötum. og smá safa sem er í fetaostkrukkunni.
Þetta er nóg fyrir mig og mína elsku í tvær kvöldmáltíðir.