Kaupir kjötfars, mér finnst best þetta í pokunum frá KEA. Notar 2 skeiðar, aðra til að moka kjötfarsinu upp úr pokanum, hina til að losa það úr skeiðinni ;) Skellir þessu á pönnuna, brúnar báðum megin. Síðan skelli ég þeim nú yfirleitt í pott… er bara tilbúin með pott með sjóðandi vatni og skelli þeim útí… nota síðan soðið til að gera sósu. Það er ekkert svakalega erfitt heldur. Þá skellir maður bara kryddi útí, hrærir maizena mjöl saman við, passa sig samt því það tekur smá tíma að þykkjast ;) og svo sósulit :) smakka til og bæta við kryddi ef þarf :) Svo er bara að hafa kartöflur og sultu með :D
Kveðja,
Corta :)<br><br><img src="
http://corta.bns-code.org/myndir/corta.gif"