þessi er víst alveg klikkað góður, ég ætla að prófa í vikunni ;)


1 búnt brokkoli
3-4 sveppir
½ rauðlaukur

snöggsteikt á pönnu

1-2 fiskflök (skorin í litla bita)

Setjið ½ box létt-sjávarréttaost (smurost) í pott
og 1-2 dl vatn (bræðið)
Setjið grænmetið í eldfast mót, síðan fiskbitana
og síðast smurostinn.
Gott að setja nokkrar ostsneiðar af 11-17% osti
yfir. Létt kryddað.

Hiti: 200 gráður í ca. 20-30 mín

Meðlæti:
Ferskt salat
það besta sem Guð hefur gefið mér……… eru börnin mín