Þetta er bara algjört nammi….
Það sem þú þarft er
3/4 kg fiskiflök
2 pakkar af spinati
1/4 l rjómi
1 dl hvítvín
3 ms rifinn ostur
1/4 tsk múskat (kryddtegund)
smjör
salt
Og svona ferðu að…
Taktu fram form og láttu tætt spínatið í botninn eftir það leggðu þá fiskiflötin ofan á og saltaðu örlítið.
Eftir það hræriu rjómanum og hvítvíninu saman og hellir yfir.
strá svo ostinum yfir allt og svo pínu að krydda með múskati…
Eldið svo í ofni á 170°-200° hita í 25 til 30 mín…
(svo er alltaf gott að hafa öðruvísi grænmeti yfir og/eða auka ostinn)