Ég er að vandræðast helling.Þannig er að dóttir mín verður eins árs eftir 1 og hálfann mánuð og ég kann ekkert að baka :o( En ég ætla nú samt að reyna og gera smá æfingu um helgina. En ég ætla að hafa krakkaköku,sem sagt gerð í móti sem er í laginu eins og til dæmis bangsi og þannig.Til að getað skreytt kökuna þarf ég væntanlega smjörkrem en uppskift að slíku á ég ekki.Það má þá væntanlega setja í það matarlit?? ( Afsakið,ef ég spyr heimskulega,en ég kann bókstaflega ekkert í bakstri!!!!) :o(
Með fyrirfram þökkum
Sros