Kryddblanda til að grafa fisk ég fann í bók sem ég er búin að eiga lengi uppskrift af kryddblöndu til að grafa fisk,það stendur hér að það meigi nota hana á allann fisk en ég er nú að hugsa um laxinn og silunginn sem er í frystinum hjá mér….namminamm

8 hlutar salt
3 hlutar sykur
5 hlutar grænt dill
5 hlutar dillfræ
1 hluti fennikel
1/2 hluti hvítur pipar

Öllu blandað saman í skál,fiskurinn flakaður og roðið haft á,beinhrinsaður,flakið er hjúpað með kryddblöndunni og látið standa í kæli í amk. 1 sólarhring.

veði ykkur að góðu :D

mbk
harpajul
Kveðja