Það er líka hægt að smyrja eldfast mót og leggja flökin í það og krydda eins og baka svo í ofni,það er mjög mikilvægt að elda fiskinn ekki of lengi því að þá verður hann þurr….ss. ekki góður :(
meðlætið sem að mér finnst svo best er einfaldlega agúrka , tómatur,smjör og kartöflur(helst rauðar,litlar)
svo finnst okkur líka bara ágætt að sjóða silunginn og borða hann eð kartöflum og smjöri eða grilla hann heilan…..
hvað eru uppáhalds silungs/laxa uppskriftirnar ykkar??
langar svoooo að prufa eitthvað nýtt ;)
mbk
harpajul
Kveðja