4 meðalstór egg
100 ml íslenskur rjómi
heill pakki íslenskt beikon
nýrifinn ekta parmesan ostur
nýmalaður pipar
smá salt
500 gr spagetti
leiðbeningar
brjótið eggin í djúpa skál bætið rjóma, parmesan, pipar og salti út í pískið saman
takið pastað sjóðið það eftir leiðbeningunum á pakkanum og gætið þess að ofsjóða það ekki(passa að setja alltaf vel af salti í vatnið til þess að pastarétturinn verði ekki bragðlaus og setja alltaf olíu í
takið beikon skerið niður og steikið (megið stökksteikja eða bara rétt svissa það þið ráðið) þegar pastað er tilbúið
takið nánast allt vatnið af en skiljið smá eftir c.a. 30ml setjið soðiðsem var tekið frá og pastað ásamt beikoninu og eggjahrærunni í pott látið miðlungs hita á og látið sósuna hlaupa aðeins passa að láta eggin ekki hlaupa of mikið og passa að stoppa ekki að hræra annars brennur þetta við
takk fyrir njótið
p.s. vín sem passa með eru t.d. þurr ítölsk hvítvín eins og t.d. Frascati eða Vitiano
mbk. Böðvar Guðmundsson