Þetta er án efa eitt það besta sem ég hef smakkað!



Tzatziki

1 agúrka

1 jógúrt

2 söxuð hvítlauksrif

2 msk saxað ferskt dill

3 svört piparkorn

4 kóreanderfræ

Salt


Skerið agúrkuna í 5mm þykkar sneiðar, stingið kjarnann úr og saltið létt. Hrærið jógúrtið út með saxaða hvítlauknum og dillinu. Maukið fræin í morteli og blandið saman við jógúrtblönduna. Skolið saltið af agúrkunum og blandið saman við jógúrtið.

Raðið agúrkunum upp í turn og setjið á diskinn ásamt laxinum og sósunni. Gott er að bera fram steikt grænmeti með þessum rétti.



Ég reyndar nota bara eitt hvítlauksrif en sumum finnst hvítlaukur rosa góður!

Tók uppskriftina á fridrikv.is ;)
Enda besta uppskriftin sem ég hef fundið hingað til af þessu….en þó aldrei jafn gott og á Rhodos ^^
"All we have to decide is what we do with the time that is given to us"