Ég má til með að setja inn hérna girnilegan 6 rétta matseðil frá Parísarstemningu á Hótel Holti….
Franskir gestakokkar voru við stjórnvölinn í eldhúsi Hótel Holts dagana 1. - 2. febrúar þegar þeir Jaques Lacipiere frá Veitingastaðnum Au bon Accueil og Jean-Francois Rouquette frá Veitingastaðnum La Cantine des Gourmets setja saman sex rétta matseðil að sínum hætti og er þessi viðburður kallaður Parísarstemmning á Hótel Holti.
Matseðill / Menu
~ o ~
Kartöflu og jarðsveppa “cappucino”
Potatoe and truffle “cappucino”
~ o ~
Andalifrar og fashana “terrine” með epla- og engifermauki
Foie-gras and pheasant terrine with apple and ginger chutney
~ o ~
Steiktur þorskhnakki með hvítbaunaragú og grænmetissoðkjarna
Fried Fillet of cod with white bean ragout and vegetable reduction
~ o ~
Jarðsveppahjúpaður lambahryggsvöðvi og lambapylsa með polentu og lambasoðsósu
Fried fillet of lamb and lamb saugage with truffles, polenta and lamb “au jus”
~ o ~
Mandarínur “chaud froid”
Mandarin “choud froid”
~ o ~
Cuanaja súkkulaðifrauð með kastaníuhnetumjólk og heslihnetum “financier”
Cuanaja Chocolate mousse with cashew milk and hazelnut “financier
~ o ~
Chef de Cusine
Jaques Lacipiere
Au bon accueil
Jean-Francois Rauquette
La Cantine des Courmet
Með bestu kveðju
Elvar Örn Reynisson
<a href=”http://www.veitingavefurinn.is“ target=”_blank"><medium>Veitingavefurinn.is</medium></a