Jæja ég var nú bara að spá í að kenna ykkur að elda dýrindis mat.
1 stk. Folalda hryggvöðvi.
Nóg af grænmeti eins og þú vilt.
Salt
Season all.
Hvítur pipar.
Basilikka.
Kartöflur
1.Setjið kjötið í fat kryddið og setjið inn í ofn.
2.Sjóðið grænmeti í einhvern tíma.
3.Sjóði kartöflur
4.Bíðið þangað til kjötið er til (ég veit ekki hvað það á að vera mikill hiti eða tími).
5.Hellið smá grænmetisvökva yfir og setjið kjötið smá tíma inn í ofn aftur.
6.Setjið kjötið á fallegann plata og grænmetið í kring.
Sósan sem ég mæli með.
Rauðvínssósa úr pakka blönduð með brúnni sósu úr pakka.
Fylgjið upplísingunum aftan á pakkanum.
Setjið smá rauðvín útí.
Setjið í sósuskál og smá rjóma yfir og á borði
þetta er tilbúið.
P.s.Þið verðið bara að geta í eiðurnar eða spurja mig þá veit ég kannski svarið.