Allavega þá kom til mín í pósti áðan fréttabréf Eflingar og í því er uppskrift af jólaglöggi og læt ég hana fylgja hér með:
60 gr rúsínur
40 gr möndlur(klofnar)
3dl púrtvín
1 msk sítónusafi
1 dl appelsínusafi
1 flaska rauðvín
3-4 msk sykur
1/2 tsk vanillusykur
hnífsoddur kanill
2 msk Grand Mariner
Blandið saman rúsínum,möndlun,púrtvíni,sítrónusafa og appelsínusafaog látið bíða í ca. 3 tíma.Hitið rauðvínið oghrærið sykri útí ásamt vanillusykriog kanil.Setjið nú möndlu/púrtvínslöginn útí og haldið hitanum á í ca.10 mín.Setjið Grand Mariner útí rétt áður en borið er fram.
Jólaglögg á að bera fram volgt en ekki heitt.
Kveðja