Sjóða pasta-semi mikið
Takið 4-6 egg og steikjið á pönnu og hræðið(ekki gera köku)
bætið venjulegri brauðskinku eða kalkúnaskinku (í litlum bitum,skera í kassa)
venjulegur laukur(1/4 af honum) skorin í smátt
1 hvitlaukur skorin í smátt( setjið eftir smekk, ég persónulega elska hann)
niðursoðnir tómatar í svona dós, ( tómatsósusómatar)
allt hrært vel saman á pönnu, bætið svo soðnu pastanu útá og hrærið saman, bæti matreiðslurjóma útá eftir smekk, (ekki og mikið samt)
krydd sem við notuðum á eggin og skinkuna voru sísonal, lemon&pepper(McCormick),
Chicken krydd(McCormick), svartur pipar,
þið notið bara það sem þið viljið
Upphaflega var planið a nota kjúklingabringur skornar í bita en það var ekki til þannig að þið veljið bara skinku eða kjúkling- bæði mjög gott!
Svo vorum við líka með salat,
Icebergkál,
vinber skorin í tvennt,
Paprika,
Gúrkur,
Blandað saman auðvitað :D
Þá er það komið verði ykkur að góðu,
Læt fylgja með mynd:D
Viltu bíta mig?