300g sykur
1 stór tsk. lyftiduft
2 pelar rjómi
kvöld eða dagur áður en borið er fram:
Eggjahvítur og sykur þeytt vel saman.
Lyftidufti bætt út í og hrært varlega
saman við (smá einnig láta með í upphafi).
Þegar marengsinn er orðinn mjög stífur er allt
sett í stórt eldfast mót. Bakað við 170°
í 40. mín. þá er slökt á ofninum og látið standa
þar í 2 - 3 tíma.
Rjóminn er þeyttur og settur í botninn
(smurt í holuna sem myndast þegar marengsinn fellur).
Látið standa í ískáp yfir nótt.
Fylling:
T.d. bananar
kiwi
bláber (ómissandi)
jarðaber
ég hef oftast 3-4 tegundir af ávöxtum, einnig mjög gott að bræða eða brytja eitthvað súkkuðaði og hella/ setja yfir!!
ógeðslega gott:)
Kveðja Sigga