Drykkir
Ég fór til Þýskalands einu sinni og þar var hægt að fá svokallaðann Spezi á veitingastöðum uppskriftin er einföld Coke og Fanta svona 40:60 hlutföllum, örlítið minna af Coke. Þessi drykkur er alveg ahhhhh
Svo er það drykkur sem ég gerði hann heitir barra ummm.. Einzinn. Þar koma við sögu Sprite og appelsínu brazzi það er eins og í því fyrra 40:60 aðeins minna af sprite.
Ommeletta ala einsi
Það sem þarf:
Lauk
Papriku
ost
krydd
2-3 egg
metesterpylsu
Þið skerið lauk, papriku og medesterpylsu eins og svona tvær slæzur. Steikir þetta þangað til það verður svona sveet b´runt tekur 2-3 egg (eftir því hvað maður vill mikið) og svona um 1dl af mjólk hrærir saman í skál og hellir svo yfir allt klabbið svo lækkar maður á pönnuni lætur malla aðeins. Þegar það er tilbúið lætur maður ost ofaná ég vil ekkert annað en mozarilla season all krydd og kannski dass af Parmeson ostakryddi. Geðveikur réttur maður.
“The Sandwich”
Þegar mér leiðist geri ég stundum samloku á pönnu.
Það sem þarf er:
skinku
ost
brauð
egg
Nú maður lætur 2 brauð og tvær skinkusnæðar á pönnu steikir vel hendir einni brauðsneið á disk lætur ost yfir skinkurnarog lætur svo það ofan á brauðið og svo hitt brauðið ofan á. Svo steiki ég egg, steiki báðum megin og læt það ofan á samlokuna. Það er sko gott
Man United, Flight of the Conchords, Family guy