Þetta er frekar einföld, en samt rosalega góð gulrótakaka…
Botn:
2 egg
2 dl sykur
2 dl hveiti
1-2 tsk vanillusykur
1 tsk natron
1 tsk lyftiduft
3 dl gulrætur
1 dl matarolía
Krem:
2 dl flórsykur
1 msk borðsmjör
200 gr rjómaostur
1 tsk vanillusykur
En athugið að þetta er fyrir einn botn, í 2fald köku þarf því að 2falda allt, líka kremið…
meðhöndlun á botninum:
Öllu hrært saman, gulræturnar síðast.
Bakað í 40 mín við 175° í miðjum ofni
kremið sett á þegar kakan hefur kólnað vel. Bæði er gott að skreyta kökuna með rifnum gulrótum og eins með möndlum.
Verði ykkur að góðu!! :)