Hér ætla ég að deila með ykkur uppskriftini hennar Ömmu af yndælis súkkulaðiköku
1 1/4 bolli Sykur
150 gr Smjörlíki
2 egg
1 1/2 bolli hveiti
2 Msk Kakó
3/4 tsk Salt
1 1/4 tsk Natron
1. Bolli Súrmjólk
Sykri og smjörlíki hrært saman
eggin sett útí og þeytt vel
Síðan þurrefnin og svo súrmjólkin hrært eins lítið og hægt er
Bakað við 190° í 40-50 mín
Kremið:
350-400 gr flórsykur
1 egg
3 Msk Kakó
100gr brætt smjörlíki
setja svo kalt kaffi í ef þetta er of þykt
Verði ykkur að góðu