Margarita er drykkur sem er ótrúlega einfaldur og vinsæll um heim allan. Þegar ég fór til bandaríkjanna síðasta sumar fór ég í heimsókn til konu sem sat útá verönd með stóran brúsa af margarítu sem hún hafði keypt útí búð held ég. Fyrsta skiptið sem ég smakkaði virkilega góða margarítu. Þessar sem þú færð á börum hérna eru oftast viðbjóðslegar og það virðist vera sem fólk kunni ekki að gera þær góðar hér á landi.
Margarítur eru æðislegar eftir þunga máltíð, eða með léttri máltíð og drykkurinn er virkilega fljótgerður og þessi uppskrift sem ég er með er það æðisleg að fólk sem drekkur ekki Tequila eða margarítur eiga samt eftir að dýrka drykkinn.
Ég lofa að þessi á eftir að verða vinsæll.
Því miður þá sendi hún mér uppskriftina eftir enskum mælikvarða svo þið verðið að breyta þessu yfir í réttar mælieiningar og þýða, en það er samt vel þess virði.

Tequila One cup (8 ounces)
Triple sec a quarter cup

Limeade frozen concentrate half can (6 ounces)
Lemon juice
one fresh lemon
Ice Two cups large cubes
Water a half cup



Get a blender. You do not need a a good one because there is not a requirement for crushing ice.
Put the ice cubes in the blender.
Pour in the tequila and triple sec so that the ice starts diluting the liquor.
Using your straining device to keep out lemon seeds, squeeze that fresh lemon into the blender.
Pour in the lime aide concentrate. Go light on this stuff if anything.
Pulse or blend only long enough to get the concoction mixed so that it sort of fizzes and changes consistancy slightly. Blending into crushed ice is OK, I just do not prefer it.
Cut up a lime and hang it off the edge of the glass. This is completely optional. Only garnishment.
Toss 4 ice cubes into a 12 ounce, salt rimmed glass, and then pour the margarita!


Hvar hún fékk þessa uppskrift veit ég ekki en þetta var samt algjör snilld að sitja úti á verönd og sötra þetta.
Margaritan í brúsanum var svosem ágæt, en þetta helvíti var til að deyja fyrir.