Rúmmál/vökvi:
1 dram = 3/4 tsk (8 dram = 1 únsa)
1 únsa (oz) = 2 msk (8 únsur = 1 bolli)
1 bolli (cup) = ca 2,4 dl (2 bollar = 1 pint)
1 pint = ca 5 dl (4,7 dl)
Þyngd:
1 únsa (oz)= ca 30 gr (28,4 gr) (16 únsur = 1 pund)
1 pund (lb)= ca 450 gr
Hitastig (svona þessi algengasti ofnahiti í °C):
100°C = 212°F
150°C = 302°F
170°C = 338°F
175°C = 347°F
180°C = 356°F
200°C = 392°F
210°C = 410°F
225°C = 437°F
Hitinn hækkar um 1,8°F fyrir hverja °C
…og svo þegar maður fer í gamlar uppskriftabækur þegar allir áttu vigt og enginn vissi hvað dl var (eða þannig):
Hveiti: 100 gr = ca 1 1/2 dl
Sykur: 100 gr = ca 1 1/4 dl
Kveðja,