Kveðja Sigga
Klúður!!!
mér datt svona í hug að skrifa inn grein um mesta og asnalegasta klúður í matargerð sem hefur komið fyrir mig. Ég var ´búin að ákveða að elda kjúkling í kvöld og bjóða systkynum mínum í mat. svo var ég búin að vinna kl 4 og búin að fara út í búð og svona,og var því soldið þreytt og ákvað að skríða undir teppi í smá tíma, og bróðir minn var frami og ég bað hann um að setja kjúkklinginn inn í ofn og stilla ofninn á 125 - 150 og ég ætlaði að láta hann malla í 2 tíma. svo þegar ég kom fram í eldus eftir að hafa lagt mig var bróðir minn farin og ofninn var á 250 og kjúkklingurinn var orðin að ösku….. það var ógeðslegt!!! en það verður vonandi hægt að hlæja að þessu eftir nokkra mánuði eða ár… en maður er samt soldið reiður núna :/