Ég er að sjá allt of mikið af samloku “uppskriftum” eða “Munch” vildi bara koma með hugmyndir sem á nú að vera eitthvert Lærdómsverk :Þ :Þ :Þ .
Málið er að orðið samloka er rosalega stórt því að samloka er ekkert annað enn það sem þú átt inni ískáp með brauði að ofan og neðan.
Smá samsetning.
Stökt báðum megin(4x hliðar).
Brauð er oft hitað öðru megin og ekki með hita að ofan bara að neðan, brauðið verður soldið blautt\rakt\sveitt :Þ að ofan enn það gerir það að verkum að brauðið verður ekki of þurt.
T.d. Brauð með Kjúkling, pestó, majones, fersk basilka, steinselja, ostur, jafnvel höfðingi, jökklasallat og smá spínat.
Brauð að eiginvali, Ólífu ,Tómata eða hvítlauksbrauð eru rosalega góð með þessu.
Brauð sett á Grill (grilli alls ekki lokað út af efri hita) eða pönnu, ristað þannig og á meðan allt hráefni tekið saman.
Annað brauðið er smurt og ristaða hliðin smurð með Majonesi(Hellsman HELST, ekki þetta ísl það er crap!) spínat, kjúlli, ostur, höfðingi (sammt sniðugt að setja hann seinna á svo að hann sé ekki of mjúkur), hitt brauðið smurt með pestó ristuðu hliðarnar settar ofan á hráefnið þ.a.s. raka\óristaða hliðin snýr út.
Þessu skellt í grill og það þarf ekki mikinn tíma til að klára eldunina og rétt áður enn það er tilbúið þá er höfðinginn settur á ef að hann var ekki settur með öllu hinu fyrst,
sanloka tekin af og opnuð jökklasallat sett á jafnvel smá xtra pestó.
Samlokur eru svo fjölbreytnar og það er hægt að setja næstum allt saman bara passa magn af bragðefnum sem eru yfiráðandi.
Aðferðir við brauð.
Öðrumegin egg - Einns og Franskt eggjabrauð nema að brauðið er dýft í eggið aðeinns öðru megin síðan ræður viðkomandi hvort að eggið snýr út eða inn í samlokuna (sammt ráðleggi ég inn og ekki forelda brauðið því þá verður eggið of þurrt).
Kryddbrauð - Kryddjurtum blandað saman(þ.a.s.ferskar þarf að fá safan úr þeim)ásamt smá Ólífu-olíu first virgin helst, sallt og pipar og smurt á brauðið,
Fer auðvitað eftir því hvernig viðkomandi vill fá brauðið hvort það snýr inn eða út enn ef það snýr út þá er líka rosalega sniðugt að setja ost ofan á og láta grillið mynda ostahúð sem er crispy og fín en heldur sammt raka og bragði í jurtunum.
Hvítlauksbrauð - Hægt er að kaupa hvítlauksbrauð út í bakarí enn þetta er frekar hvítlausmurning einföld og góð,
rifinn ostur fínnt að nota þessa í pakingum einns og mozarella, gratín ostur líka fínn.
Ostur, Hvítlaukur nóg af steinselju og ekkert vera að spara hana “smjör EKKI SMJÖRlÍKI !” saltað eða ósaltað skiptir ekki máli og pipar - Allt saman Maukað í vél (verður mjög fljótandi út af smjörinu þá bara kæla áður enn smurt er á) sett á brauðið og látið snúa út ! og grillið gerir það crispy og fínnt.
Annars er hægt að setlja smá olíu í stað smá smjör bara ekki setja of mikið, muna að passa magnið á smurningunni það má ekki yfirtaka bragðið í samlokunni.
Sinnepsbrauð - Frekar einfallt Dijon sinnepin eru að standa sig rosalega vel í þessu sammt geturðu fengið mjög margar tegundir af Sinnepi og mér fynnst reykt með grófum kornum best (fæst í hagkaup t.d.), einfaldlega smyrja á brauðið og snúa inn,
sammt hægt er að gera svipað og með hvítlaukin, bara lítið sem ekkert af smjöri og mikinn ost, mikkla steinselju, helmingi minna af basilku og dragon, ennþá minna af chilli (ekki kornin auðvitað) ólífa og smurt á (þ.a.s. jurtinar og chilli fínsaxað enn ekki endilega maukað), látið snúa út og grillið sér um restina.
Langlokur.
Allt ofantalið er hægt að gera með langlokur líka enn með langlokur þá er hægt að stinga gati í efrabrauðið og það þarf hellst að vera nýtt uppá mjúkleika, þægilegra að vinna það.
Steinselja, Timjan, Pipar, ólífu olía og paprika maukað og troðið í gatið sem er gert inní brauðið, gatið þarf ekki að vera stórt og er það mjög sjaldan stór bara rétt svo til að gefa krydd línu þegar borðað er.
Mjög sniðugt að loka fyrir gatið með osti svo að grillið bræði ostinn og gerir hann stökkan til að halda fyrir gatið.
Einns er hægt að gera þetta með allskonar krydd og grænmeti t.d. eingiferót, piparót, laukur, olía og pipar.
Til að gera götin á langlokurnar þá er mjög sniðugt að nota pinnan sem er notaður til að stinga í kökur eða góðum fiskihníf (þ.a.s. þá sem eru mjög þunnir og langir).
Alltaf nota First Virgin ÍlífuOlíu og frekar smjör nema annað sé tekið til greina.
Vona að þetta bætir fjölbreytni á partýdiskinn.