Fyrir 4. (sem aðalréttur)
6 stórar kartöflur
1 laukur
1/2 bolli olivu olia
8 egg
salt, pipar, paprika.

Kartöflurnr flysjaðar og skornar i næfurþunnar sneidar.
Laukurinn smátt saxaður.
Steikt/sodid a pönnu í olíunni, bætið vid olíu ef með þarf.
Snúið kartölfum og lauk reglulega svo ekki brenni.
Þegar kartöflurnar eru soðnar er pannan tekin af eldinum, eggin þeytt
saman i skál med kryddinu og kartöflunum bætt í. Hrært vel saman
í skálinni og helt a pönnuna. Bakadð við vægan hita þangað til fer að
thorna ad ofan, þá snúið við og fullbakad.

Borið fram með salati og ALI OLI eða koktailsósu. Nú eða bara án sósu.
Eggjakakan hentar mjög vel á hlaðborð.
Reggies..