Hérna er ég með góða kryddjurta mareringu sem ég hef mikið verið að nota á lamb….
Hvítlaugur, Kruddjurtir( mikið af rósamarin, steinselja, koriander ofl) lárviðarlauf, dion sinnep, olía, pippar korn
Allt sett í mulinex og maukað saman að grænni leðju sem er síðan borið á kjótið og haft á í svolítinn tíma, allt frá 2 dögum og til 8 klukkustundum.
Ef þið eruð t.d með lamba “file” þá skuluð þið “loka því” með því að stekja það með miklum hita á báðum hliðum, setja svo leðjuna á það og láta það vera svoleiðis í í smá tíma, allt frá 1 mín til 4 klukkustundum. Setja það svo í ofnin og ekki hafa mikinn hita…. þá getur kjötið orðið rjött í miðjuni en þurt í köntunum….
ps. lang best er að nota sem mest af ferskum kryddjurtum en ef þið notið það ekki þá mæli ég með frosnum kryddjurtum……