best er að nota nýjar kartöflur í þetta því þá sleppur maður við að skræla……


innihald
kartöflur
kryddjurtir(stei nselja, koriander, rósmarin, timjan, hvítlaugur og bara það sem maður fílar)
salt og pipar
olívuolía

kartöflur teknar og skornar í báta settar á pönnu og sem er vel heit með olivuolíu á. látnar fá smá húð og kryddað í leiðinni kryddjurtunum, salti og pipari. sett á ofnplötu og bakað í smá stund10-20 mín á 180°c( fer eftir því hvað þið steiktuð þær mikið á pönnuni)
það má líka sleppa því að steikja þær á pönnuni óg setja bara beint á plötuna, setja smá olivu olíu yfir og svo kryddið, hafa ofnin þá í 200-220°c