Nokkrar karteflur eru skornar í helminga og í þær eru skornar raufir, ekkert allt of djúpar en samt svolítið. Olía er svo borin á karteflurnar (bara venjuleg ólífuolía) og svo salti og timjan stráð yfir. Þetta er svo látið inní ofninn og bakað í ca. 35. mín. á 175°-180° C.
Rosalega gott með grillmat!!! En þið ráðið náttúrulega með hverju þið hafið þetta! En þetta er rosalega gott, ég mæli eindregið með þessu!!
Kv. Spurs
~Welcome to the O.C. bitch~