OK…þið kannist örugglega við það að á föstudagskvöldum þá langar ykkur að sitja með fjölskyldunni og horfa á sjónvarpið og setjast kannski með nammi í skál og kók…voða kósí eitthvað og nammið hefur alla athygli ykkar :S :) en eftir að ég byrjaði í mínu “átaki”, ef ég get kallað það það, þá uppgötvaði ég, það var nottla búið að uppgötva þetta en já, hversu gott grænmeti er og ávextir :) ég fór að borða meira grænmeti og alltaf finnst mér jafn gott að setjast með fjölskyldunni fyrir framan sjónvarpið með fulla skál af grænmeti eða ávöxtum…þá er ég að tala um:
paprikur skornar niður í ræmur,
blómkál ískalt og ferskt,
jarðarber,
bláber,
vínber,
vatnsmelónu,
hu nangsmelónu og margt fleira.

Gott er að hafa líka voga ídýfu með :) mæli ég sterklega með þessum eftirrétti eða kvöldsnarli :) að mínu mati er þetta 167% betra en eitthvað bland í poka eða súkkulaði :) prófið bara…svo er rosa gott að fá sér ískalt vatn með þessu :) Holastan í fyrirrúmi! :) hehe
Aqulera