Ég var eitthvað að vandræðast með mat um daginn og mundi þá eftir þessari frábæru uppskrift að eggjahræru sem ég kunni og ákvað að deila henni með ykkur =) Þetta er sérstaklega góð uppskrift þar sem að þetta tekur ekki nema 5 min í heildina!!

Þú munt þurfa:
2 egg (fyrri einn mann(+1 fyrri hvern auka))
mjólk
krydd
smjör
brauð og skinku

Svona geriru:
Þú byrjar á að bræða smá smjöklípu í litlum pott og hræri kryddið saman við (persónulega finnst mér best að nota aromat og blandaðan pipar)
Svo seturur smá mjólkur lögg í það og hrærir saman og leyfir því að hitna svo brýturu eggin útí löginn og hræri í þangað til að eggin eru sprungin og lögurinn er orðinn gul leitur!
Þegar það er komið þá heldurur að hræra og þaðmá alls ekki hætta að hræra því ananrs brennur í botninn og þetta verður að einthverskonar ommulettu(kannski ekki slæmt?) en eftir svona 5 mínotur þá ætti þetta að vera orðið eionsog hálfgerður mulningur(ekki harður) og þá er eggjahræran tilbúin :)

Persónulega þá rista ég alltaf brauð með og smyr það með smjöri og set eggjahræruna ofan á og svo skinku ofan á það og skola niður með mikilli mjólk =D

Verði ykkur að góðu!