Mér fannst vanta uppstriftir þannig að ég ætla að koma með nokkrar uppskriftir=)
A.T.H.þetta er ú uppskrifta bókum.

Kornfleggskökur.

100 gr smjör
100 gr súkkulagði
3 msk sýróp
100-150 gr kornfleggs

jæja þið eigið að blanda smjörinu,sýróinu og brjóta súkkulagðinu í litla bita . Svo látið þið þetta þrennt í pott og hitið við vægan hita. Þegar þetta er bráðið þá blandið þið kornfleggsinu saman við smjörið,sýrópið og súkkulagðið .
það síðasta sem þið eigið að gera er að láta þetta í lítil form eða bara hvernig sem er form og látið í frysti þangað til að súllulagðið er harnað og þá er þetta tilbúið.
——————————————— ———————-
-PIZZUBOTN-

1 dl heitt vatn
1 og hálfur dl þurrger
1 tsk lyftiduft
1 msk matarolía
hálf tsk salt
2 og hálfur dl hveiti

Aðferð:
1.Blandið heitu vatni og þurrgeri saman
2.Hrærið þangað til að allir kekkir eru farnir og bíða í 5 mín.
3.Bætið matarolíu saman við
4.Setjið síðan lyftiduft,salt og hveiti saman við
5.Hnoðið þangað til að degið er sprungulaust
5.Fletjið degið út og látið það hefast á meðan fylling er búin til.
7.bakið við 200 gráðu hita í 10-15 min eða þangað til að osturinn er vel bráðinn.
——————————————— ———————-
Hjónabandssæla

2 og hálfur dl hveiti
5 og hálfur dl haframjöl
2 dl sykur
200 gr brætt smjörlíki
1/4 salt
4 msk rabbabarasulta

Aðferð:
Þurrefnum blandað í skál og bræddu smjörlíki blandað saman við með höndunum. Skipt í tvennt og helmingurinn er settur í kringlótt form,þrýst í botnin. 4 msk af rabbabarasultu sett ofan á.
Það sem er eftir að deginu er mulið ofan á og þrýst létt á .
Bakað við 180 í 20 mín.
————————————————- ——————
Rjómabollur

120 gr hveiti
1/4 tsk salt
130 gr smjör
1 bolli vatn (2 1/3 dl)
4 egg

Aðferð:
Bræðið smjör og vatn í potti. Bætið hveiti og salti út í,látið suðuna koma upp á deginu og hrærið rösklega í á meðan. Degið á að vera kekkjalaust og gljándi. Kælið.
Hrærið degið í hrærivél,bætið eggjunum smátt og smátt út í Ath. Ef eggin eru stór þá þarf e.t.v að draga úr magninu, degið má ekki vera þynnra en svo að formi sið (þ.e. sleifarfar sjáist vel). Setjið degið með tveim matskeiðum á vel smurða bökurnarplötu, hafið gott bil á milli því bollunar þenjast mikið út bakið við iðlega 200°C 380°F þar til bollurnar eru fallega gulbrúnar.
OPNIÐ EKKI OFNIN FYRSTU 10 MÍNOTURNAR.
Kljúfið bollurnar og fyllið þær með þeyttum rjóma og e.t.v. sultu eða eggjakremi. Einnig má nota ís sem fyllingu eða ís og ávexti, sveppi í þykkum jafningi eða humar og rækjujafning.Þá eru þessar bollur ómissanti á bolludaginn fylltar með rjóma og eggjarkremi stkeyttar súkkulagðikremi.
————————————- ——————————
Smjörhringir

200 gr smjör
275 gr hveiti
2 msk rjómi
1/2 koniak
örlítið lyftiduft

Aðferð:
Skerið smjörið saman við hveitið, vætið í með rjóma og kælið vel.
Breiðið degið út í 1/2 cm þykka köku, mótið hringi með 2 mismunandi glösum. Bakið hringina við mikinn hita -250C°482°F í 8-10 mín.
dýfið kökunum í sykur meðan þær eru heitar.
———————————————- ———————
Jæja ég vona að þetta hafi hjálpað =).