Mikið hefur verið að stunda það að baka fyrir J´lo og er of farið út á land til frændfólks og bakað þar. Mínar uppáhald jólakökur eru auðvitað piparkökur. Þess vegna ætla ég að gefa uppskrif af þeim. njótið vel;)

PIPARKÖKUR

2 1/2 dl hveiti
1/2 tsk kanill
1/2 “ negull
1/4 ” engifer
ögn af pipar (nokkur korn)
1/4 tsk matarsódi
3/4 dl sykur
40 g smjörlíki
1 msk síróp
1/2 dl súrmjólk

ofnhiti 200°C

Fletjið deigið út í um 1/2 cm þykka köku og skerið út smákökur með mótum og raðið þeim á plötu með bökunarpappíri á. Bakið ofarlega í 200°C heitum ofni í um 5 mín. (smástund)


Gangi ykkur vel og segið hvennig gekk.
Englabossi
P.s. gleðileg Jól