Hrekkjuvöku Muffins
Hitið ofnin 200°C
1.egg
1.dl Sykur
Þeyttu egg og sykur vel saman í skál.
1/2.dl af mjólk
50.g smjörlíki
Bræddu smjörlíkið,blandaðu mjólkinni
saman við og helltu út í skálina
1 1/2.dl hveiti
1.tsk lyftiduft
1.tsk vanillusykur (eða 1/2 tsk vanilludropar)
1.msk Kakó
Sigtaðu þurrefnin og blandaðu þeim
varlega saman við með sleikju
Skiftu deginu jafnt í mót.
Láttu plötuna í miðjan ofnin
og bakaðu í 11.mín við 200°C.
KREM:
Blandaðu matarlit við
Betty Crocker vanillu krem
og smurðu á kökurnar.
Settu lakkrís eða einhvað
á kremið til að mynda andlitið.
Verið ykkur að góðu!