Hér ætla ég að komas með nokkrar uppskriftir að ógeði sem ég hef smakkað.
Frekar bragðgott ógeð:
Maður byrjar á því að taka franskar kartöflur og saxa þær í rosa litla bita.
Svo gerir maður það sama við pínku lauk.
Eftir það rífur maður smá bút af hamborgarabrauði og fletur hann út. Svo setur maður laukinn ofan á brauðið og setur smá relish ofan á. Svo setur maður franskarnar og setur sinnep og tómatssósu ofan á það. Svo setur maður smá edik og voila (það má líka nota vinegar).
Rosagott ógeð:
Maður saxar aftur franskar eins og áðan. Svo setur maður barbeque-sósu ofaná. Maður ræður hvort maður notar vinegar. Svo setur maður frekar mikinn sykur í það. Eftir það má setja smá sýrðan rjóma til bragðbætis. Svo hrærir maður þetta allt saman í einn rosa graut og voila.
Alltof saltað ógeð:
BBQ sósa með frönskum eins og áðan nema hvað maður setur smá relish á og saltar í þrjár mínútur.
Þá er það komið. Ég vil bara benda aftur á að ég hef smakkað þetta allt. Þetta mígur í munni.
Kv, Eina