Glóðasteiktur fiskur
500g fiskflak
1/2 tsk salt
1/8 tsk pipar
2 msk matarolía
1/4 hvítlauksduft
1/4 paprika, brytjuð smátt
1 tómatur í sneiðum
5 msk rifinn ostur
1. Leggið fiskiflak í smurt ofnfast mót.
Penslið fiskinn með kryddi og matarolíu.
stráið pariku og raðið tómatssneiðum yfir.
2. Glóðið í miðjum ofni í 5-6 mín.
3. Takið mótið út og stráið ostinum yfir
og glóðið áfram í 2-3 mín.
Indverskar kjötbollur
1 kg hakkað kjöt
1 bolli brauðmynsla
1 bolli tómatssafi
salt og pipar
1/4 bolli hveiti
2 msk smjör
1 laukur
1 epli
1 tsk karrý
2 tsk sykur
1 súputeningur
1 bolli heitt vatn
1. Blandið saman kjöti, brauðmynslu, kryddi og 1/2
bolla af tómatasafa. Búið til bollur og veltið
upp úr hveiti. Steikið.
2. Karrý, epli og laukur sett út í og látið mýkjast.
Að lokum er 1/2 bolli tómatasafi, sykur,
súputeningur og heitt vatn sett út í og
soðið í 15-20 mín. Gott er að hafa hrísgrjón með:)