Þetta er réttur sem að þú bæði getur notað sem eftirrétt og sem meðlæti.Þetta er í sérstöku uppáhaldi hjá mér=)
Þetta er það sem þú notar:
2 epli
1 appelsínu
1 tsk sykur
1 banana í skífum
1,5 dl rjómi
grófhakkað, dökkt súkkulaði
Þetta er það sem þú gerir:
1.Losaðu eplin við kjarnann og hýðið og skerðu þau í litla bita
2.Skrældu appelsínuna og skerðu hana í litla bita
3.Blandaðu bananaskífunum og epla-appelsínubitunum í skál saman með sykrinum.Settu svo plastfilmu yfir skæalina og lállu hana inní ísskáp í cirka 30min.
4.Þeyttu rjómann og blandaðu honum svo saman með ávöxtunum.
5.Skreyttu svo þetta með súkkulaðinu, (ef þú vilt)
Verði þér að góðu!!!