Þú þarft þetta:

1 poki makkarónukökur
1/2 lítir rjómi
100 gr suðusúkkulaði

200 gr suðusúkkulaði til að hjúpa með


Aðferðin er þessi:

Settu rjómann og súkkulaðið í pott og hitaðu þar til súkkulaðið er alveg bráðið, passið að rjóminn sjóði ekki.
Kælið rjómablönduna í kæliskáp í nokkrar klukkustundir (helst yfir nótt).
Þeytið rjómann og setjið í rjómasprautu, sprautið smá toppa á hverja köku og frystið í ca 1 klukkustund.
Hjúpið að lokum og setjið aftur í frystinn.

Þessar eru algjört sælgæti.
það besta sem Guð hefur gefið mér……… eru börnin mín