Þessa köku bjó ég til í síðasta heimilisfræðitíma. ´
Fyrst var hún góð, en maður fékk ógeð af henni eftir stuttan tíma.
En þetta er samt góð kaka, og mæli með henni.
Uppskriftin er svona:
5 msk hveiti
3 msk smjör
3 msk flórsykur
2 msk kakóduft
1 msk skyndikaffi
1 tsk vanilludropar
hvítt súkkulaði
perlusykur
Deig
Hrærið fyrst smjör, flórsykur og vanilludropa saman. Blandið svo hveitinu ogkaóinu og kaffinu út í. Mótið síðan litlar kúlur á milli lófanna og búiðtil lengjur. Stráið perlusykri yfir. Raðið á smurða bökunarplötu og bakið við 170gráður í 12-15 mínútur.
Til skrauts
Ég myndi setja perlusykur, það er flott.