Ég langar að enda yjjur á æðislega góðan kaffiís sem ég geri oft. Þetta er mjög einfalt að matreiða og sérstaklega fljótlegt.Sbona er gert:
Notð eftirfarandi
5 dl rjómi
180 g kaffijógúrt
5 msk sykur
2 msk Kahlúa, ef vill
1 tsk skyndikaffi í örlitlu heitu vatni
4 stk eggjarauður
1 stk vanillustöng
1 stk egg
Aðferð
Hrærið eggjarauðurnar, eggið og sykurinn vel. Þeytið rjómann og bætið honum varlega saman við eggjahræruna. Kljúfið vanillustöngina og látið innihaldið út í. Blandið kaffinu og kaffijógúrtinni saman við og síðan Kahlúa ef vill. Skiptið hrærunni í tvö formkökuform og frystið.
Ég vona að þið munið njóta vel :)